4.6.2018 | 12:04
Vestmannaeyjar
Ég og árgangurinn fórum í ferð til Vestmannaeyja 24.-25. maí að skoða áhugaverði staði tengda Tyrkjaráninu og smá hópefli. Það var stuð. Frá skólanum fórum við með rútu á Landeyjarhöfn en fyrst stoppuðum við á nokkrum stöðum á leiðinni. Þegar við komum á Landeyjarhöfn fórum við með Herjólf til Vestmannaeyja. Allt tengt Tyrkjaráninu gerðum við fyrsta daginn, við skoðuðum marga staði í Vestmannaeyjum þar sem áhugaverðu hlutirnir gerðust í Tyrkjaráninu. Við krakkarnir fórum líka í sund fyrsta daginn, sundlaugin í Eyjum er mjög skemmtileg. Næsta dag var meira hópefli við fórum að spranga og á hoppudýnu og fórum snemma heim með Herjólfi.
Ræningjatangi Vestmannaeyjar
Að spranga Skannsinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 11:58
Enska - unique places
I was doing a project in english about four unique places in Iceland in Glogster. I wrote fun things about about Glymur, Nauthúsagil, Hvítserkur and Fjaðrárgljúfur and reasons why tourists should go there and check them out.
I thought the project was really fun to do but i would have wanted to do the project in something else then glogster because you have so limited space in Glogster. But otherwise i liked the project.
Here is the Glogster project.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 11:55
Náttúrufræði - beinagrindin og hjartað
Ég var að vinna náttúrufræðiverkefni með Söru sem fjallar um líkamann. Maður átti að velja hvað maður ætlaði sér að vinna með og ég valdi beinagrindina og Sara hjartað. Þegar við höfðum aflað okkur upplýsinga um hlutina sem við höfðum valið og skrifað texta niður fórum við í tölvur og gerðum verkefnið í Glogster. Settum textann inn á Glogsterinn, myndir og það sem okkur datt í hug. Mér fannst þetta bara fínt verkefni, hefði viljað gera þetta t.d. inn á Sway ekki Glogster, það er svo takmarkað svæði sem maður hefur inn á Glogster.
Hér er Glogster verkefnið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 09:23
Búddhaverkefni - Dalai Lama
Í samfélagsfræði áttum við að gera Sway verkefni um eitthvað í búddhatrú. Ég valdi að gera um Dalai Lama sem heitir í dag Jetsun Gyatso. Sway verkefnið er þá eingöngu um Jetsun Gyatso.
Mér fannst þetta verkefni bara frekar skemmtilegt, að vinna í Sway verkefninu fannst mér örugglega skemmtilegasti parturinn við verkefnið.
Hér getur þú skoðað Sway verkefnið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Saga Lind Daníelsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar